11/04/2016

Slökkt á athugasemdum við Vel heppnaður fundur um Nýtingu og verndun vatns

Vel heppnaður fundur um Nýtingu og verndun vatns

Húsfyllir var á morgunverðarfundi Íslensku vatnafræðinefndarinnar og Íslensku UNESCO-nefndarinnar þann 31. mars 2016, sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi vatns þann 22. mars. Mikil ánægja var með fundinn þar sem fjallað var um nýtingu og verndun vatns út frá mismunandi sjónarhornum. Sjá nánar hér á vefsíðu veðurstofu Íslands.    

Lesa nánar...

29/03/2016

Slökkt á athugasemdum við Morgunverðarfundur á Veðurstofu Íslands 31. mars kl. 8:00–10:00

Morgunverðarfundur á Veðurstofu Íslands 31. mars kl. 8:00–10:00

Í tengslum við alþjóðlegan dag vatnsins sem haldinn er hátíðlegur þann 22. mars ár hvert bjóða Íslenska vatnafræðinefndin og Íslenska UNESCO-nefndin til morgunverðarfundar á Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 31. mars. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00 en formleg dagskrá hefst kl. 8:30.

Lesa nánar...
advert

28/10/2015

Slökkt á athugasemdum við Afmælisráðstefna í tilefni af 70 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna og UNESCO

Afmælisráðstefna í tilefni af 70 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna og UNESCO

Lesa nánar...

07/10/2015

Slökkt á athugasemdum við Minni heimsins – Skilafrestur framlengdur til 1. nóvember

Minni heimsins – Skilafrestur framlengdur til 1. nóvember

  Frestur til að skila inn fyrstu tilnefningum á Landsskrá Íslands um Minni heimsins hefur verið framlengdur til 1. nóvember nk. Leiðarvísir og eyðublað eru á slóðinni: http://unesco.is/minni-heimsins/  view full post »

Lesa nánar...